Laugardaginn 17. mars verður málþing um sýningarhönnun haldið í Þjóðminjasafninu. Málþingið sem er hluti af dagskrá HönnunarMars hefst kl. 14:00 og lýkur kl. 16:00.

Frummmælendur:

Anna María Bogadóttir, arkitekt og sýningarstjóri
Finnur Arnar, listamaður www.finnurarnar.com
Marcos Zotes, arkitekt og listamauðr www.basalt.is / www.unstablespace.com
Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir, sýningarhönnuður

Frekari upplýsingar um málþingið