Montréal (Kanada) óskar eftir tillögum í alþjóðlega arkitektasamkeppni um nýtt opinbert rými þar í borg, Place des Montréalaises. Samkeppnin er tveggja þrepa og rennur frestur út til að senda inn hugmyndir 26. september næstkomandi.

Endilega kynnið ykkur samkeppnina frekar hér: Heimasíða samkeppninnar