Föstudaginn 27. október verður samnorrænt málþing um grænar borgir. Málþingið verður haldið í Norræna húsinu í Reykjavík og fer fram kl. 14:00-16:00. Aðgangur er ókeypis!

Frekari upplýsingar