Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 22. febrúar 2017, klukkan 16 – 18. 
 
Dagskrá aðalfundar:
  1. Skýrslur stjórnar og nefnda
  2. Endurskoðaðir reikningar félagsins, ávöxtun sjóða, rekstraráætlun og árgjald
  3. Lagabreytingar
  4. Kosningar í stjórn, ráð og nefndir samkvæmt 12. og 15. grein félagslaga
  5. Önnur mál.
 
Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa allir viðstaddir fullgildir félagsmenn, sbr. þó 23. gr. laga AÍ.
 
Meðfylgjandi framboð til stjórnar og nefnda AÍ hafa borist félaginu.
 
Meðfylgjandi breytingar á lögum AÍ verða lagðar fyrir aðalfund (tillögur að breytingum í rauðum texta).

 

Ekki bárust aðrar tillögur til breytinga á lögum eða samkeppnisreglum félagsins.

Ársreikningur 2016

Félagar eru hvattir til að mæta.

 

Stjórn Arkitektafélags Íslands
8. febrúar 2017