Áhugaverð námskeið á sértilboði fyrir félaga í Arkitektafélagi Íslands by Gerður Jónsdóttir | ágú 28, 2017 | VIÐBURÐIR | 0 comments Endurmenntun Háskóla Íslands bíður félagsmönnum AÍ upp á spennandi námskeið á sérstöku tilboðsverði. Endilega kynnið ykkur námskeiðin sem eru í boði! Hvernig fæ ég afsláttinn? Sendu póst á ai@ai.is og við sendum þér upplýsingar.