Endurmenntun Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði um hugmyndafræði algildrar hönnunar. Leitað verður svara við eftirfarandi spurningum: Af hverju er þörf á algildri hönnun í manngerðu umhverfi? Hver er munurinn á algildri hönnun og aðgengi? Einnig verður veitt innsýn í veruleika hjólastólanotenda og fólks með sjónskerðingu.
Námskeiðið verður kennt fimmtudaginn 31. október kl. 9.00-16.00.
Skráning og frekari upplýsingar um námskeiðið