Finnska arkitektafélagið (SAFA), Félag landslagsarkitekta í Finnlandi (MARK) og Tampere standa fyrir alþjóðlegri hugmyndasamkeppni um endurhönnun á stóru svæði í miðborg Tampere í Finnlandi.
Frekari upplýsingar um samkeppnina má nálgast hér:
tampere.weup.city/viinikanlahti-competition tampere.fi/viinikanlahti