Hver er hugmyndin á bakvið borgina eins og hún er að þróast? Á HönnunarMars í ár bjóða arkitektar í Arkitektafélagi Íslands upp á göngur um ný svæði í borgarlandslaginu sem þeir sjálfir hafa gegnt lykilhlutverki í að hanna. Göngurnar eru hugsaðar fyrir alla þá sem hafa áhuga á umhverfi okkar og samfélagi.
- Frakkastígsreitur með Úti og inni
30. og 31. mars : 11AM-12PM
Upphafspunktur: Á horni Frakkastígs og Hverfisgötu - Hafnartorg með PKdM
30. og 31. mars : 11AM-12PM
Upphafspunktur: Á horni Tryggvagötu og Lækjargötu - Einholt með Gríma Arkitektar
30. mars : 11AM-12PM
Upphafspunktur: Gegnt Háteigsvegi 12 - Naustareiturinn með Gláma·Kím
30. og 31. mars : 11AM-12PM
Upphafspunktur: Við Tryggvagötu 14