• Ertu forvitin/nn um starfssemi Hönnunarmiðstöðvar Íslands?
• Viltu fræðast um það hvað gerðist á árinu / er að fara gerast?
• Viltu hitta aðra hönnuði og skála fyrir sumrinu?
• Viltu fræðast um það hvað gerðist á árinu / er að fara gerast?
• Viltu hitta aðra hönnuði og skála fyrir sumrinu?
Ársfundur Hönnunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn í Norræna húsinu, fimmtudaginn 14. júní, kl.17:00. Þá fer jafnframt fram úthlutun úr Hönnunarsjóði.
Dagskrá:
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, setur fundinn.
• Niðurstaða úr endurskoðun hönnunarstefnu
• Annáll Hönnunarmiðstöðvar Íslands
• Úthlutun úr Hönnunarsjóði
Verið velkomin!