HÖNNUNARMARS 2013

HÖNNUNARMARS 2013

Verum sýnileg – tökum þátt –

Hönnunarmars er vettvangur fyrir íslenska hönnuði til að sýna sín verk hérlendis en ekki síður til að koma sér á framfæri á erlendum vettvangi. Það gerist að stórum hluta með umfjöllun erlendra fjölmiðla. Slík umfjöllun bæði stækkar tengslanetið og þá er ekki síður mikilvægt að fá umsögn og álit utanaðkomandi fagaðila á verkum sínum.

Mannvirkjaalmanak – apríl 2011

Á árinu 2011 verður eitt íslenskt nútímamannvirki kynnt í hverjum mánuði á vef Arkitektafélags Íslands. Þetta er fyrst og fremst til gamans gert og hugsanlega getur það vakið einhverjar umræður um íslenskan nútímaarkitektúr. Reglurnar eru mjög einfaldar. Engar...

ARKÍS Á FIMMTUDAGSSÍÐDEGI Í HAFNARHÚSI LISTASAFNS REYKJAVÍKUR

Arkís og vistvænar byggingar – Fyrirlestur. Hafnarhús, fimmtudag 3. mars kl.17

Arkitektastofan ARKÍS, sem hefur viðamikla reynslu af verkefnum í skipulagi og arkitektúr, mun kynna verkefni stofunnar, t.a.m. gestastofuna á Skriðuklaustri sem er þegar risin, gestastofu á Snæfellsnesi og Náttúrufræðistofnun í Urriðaholti á fyrirlestri sem byggingarlistardeild Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir næstkomandi fimmtudag.