Mannvirkjaalmanak – mars 2011

Á árinu 2011 verður eitt íslenskt nútímamannvirki kynnt í hverjum mánuði á vef Arkitektafélags Íslands. Þetta er fyrst og fremst til gamans gert og hugsanlega getur það vakið einhverjar umræður um íslenskan nútímaarkitektúr. Reglurnar eru mjög einfaldar. Engar takmarkanir eru á stærð eða notagildi mannvirkisins sem verður þó að vera úr samtímanum og ekki meira en aldarfjórðungs gamalt. Það þarf ekki að vera besta mannvirkið að mati þess sem velur hverju sinni en hafa eitthvað við sig sem viðkomandi þykir athyglisvert.

Mannvirkjaalmanak

Á árinu 2011 verður eitt íslenskt nútímamannvirki kynnt í hverjum mánuði á vef Arkitektafélags Íslands. Þetta er fyrst og fremst til gamans gert og hugsanlega getur það vakið einhverjar umræður um íslenskan nútímaarkitektúr. Reglurnar eru mjög einfaldar. Engar takmarkanir eru á stærð eða notagildi mannvirkisins sem verður þó að vera úr samtímanum og ekki meira en aldarfjórðungs gamalt. Það þarf ekki að vera besta mannvirkið að mati þess sem velur hverju sinni en hafa eitthvað við sig sem viðkomandi þykir athyglisvert.