by Hallmar | feb 9, 2016 | ANNAÐ |
Það var þungbært að heyra að okkar kæri samstarfsmaður og vinur væri fallinn frá. Hallmar Sigurðsson hóf störf sem framkvæmdastjóri hjá Arkitektafélagi Íslands haustið 2010 og sinnti störfum fyrir félagið fram í nóvember 2015 af alúð og dugnaði þrátt fyrir hetjulega...
by Hallmar | feb 3, 2016 | VIÐBURÐIR |
Mikil ánægja var með stefnumótunfarfund AÍ sem haldinn var um síðustu helgi í Elliðavatnsbænum. Góðar og uppbyggjandi umræður sköpuðust um framtíð félagsins og um það sem við viljum leggja áherslu á næstu árin. Verið er að vinna í að skrásetja niðurstöður og verða...
by Hallmar | feb 2, 2016 | AÐSENT |
Kársnes: Fjórar tillögur valdar til áframhaldandi þátttöku Miðvikudaginn 3. febrúar kl. 9.30 í Gerðarsafni í Kópavogi verða kynntar hvaða fjórar tillögur um Kársnes í Kópvogi hafa verið valdar til áframhaldandi þátttöku í hugmyndasamkeppni á vegum Nordic Built Cities....
by Hallmar | feb 2, 2016 | AÐSENT |
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á byggingarreglugerð. Markmið breytinganna er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða og er það í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar um aðgerðir á sviði húsnæðismála, í tengslum við gerð...
by Hallmar | jan 22, 2016 | VIÐBURÐIR |
Dagskrárnefnd Arkitektafélagsins kynnir: Einn á stofunni Við erum komin á algjört flug og teiknistofur keppast um að bjóða öðrum arkitektum í heimsókn til sín í einn kaldan. Nú hafa Hornsteinar tekið við keflinu og bjóða þeir kollegum í öl og með því í tilefni...