Arkís sigrar samkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík

Arkís sigrar samkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík

Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um nýtt 60 eininga hjúkrunarheimili á Húsavík voru kynntar í gær 14. maí 2020. Alls bárust 32 tillögur í keppnina. Fyrstu verðlaun hlaut Arkís arkitektar í samstarfi við Mannvit. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars: „Skipulag...
Útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu

Útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu

Ríkiskaup auglýsa nú útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínunnar, Integrated Design Advisor, en skilafrestur tilboða er 8. júní, 2020. Integrated Design Advisor, eða hönnunarráðgjafi, er stoðráðgjafi sem mun hafa yfirumsjón með for- og verkhönnun á fyrsta áfanga...
Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM

Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM

Arkitektafélag Íslands auglýsir eftir framboðum í laus embætti innan BHM. Sjá eftirfarandi auglýsingu. Tímafrestur til að skila framboði til félagsins er til og með 15. febrúar nk. Vakin er athygli á því að einungis fullgildir félagsmenn eru kjörgengir til embættis og...