Námskeið Endurmenntunar HÍ – Gagnleg námskeið framundan

Námskeið Endurmenntunar HÍ – Gagnleg námskeið framundan

Endurmenntun HÍ býður upp á gagnleg námskeið í lok október og byrjun nóvember. Meðal námskeiða er Algild hönnun og aðgengi í manngerðu umhverfi, snemmskráning til og með 21. október og Deiliskipulag – hlutverk þess í skipulagsferlinu, snemmskráning til og með...
Hönnunarútboð

Hönnunarútboð

VEGNA INNANHÚSSHÖNNUNAR Á ENDURBÓTUM OG BREYTINGUM Í SKÚLAGÖTU 4, 101 REYKJAVIK ÚTBOÐ NR. 21067 Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. fjármála- og efnahagsráðuneytis,  hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði á...
Norrænu brúarverðlaunin 2020

Norrænu brúarverðlaunin 2020

Norrænu brúarverðlaunin eru veitt fjórða hvert ár og eru kynnt af Norræna vegasambandinu (NVF) og brúartækninefnd NVF. Þau eru veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði brúarverkfræði, með sérstöku tilliti til notagildis þeirra á Norðurlöndunum. Verðlaunin eru veitt...