Jóla- og nýarskveðja

Jóla- og nýarskveðja

Arkitektafélag Íslands óskar félögum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þakklæti fyrir samstarf á árinu 2018. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur 2. janúar...
Breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð nr. 112/2012 eru í vinnslu. Félagsmenn eru hvattir til að lesa eftirfarandi drög og senda athugasemdir á ai@ai.is  í síðasta lagi föstudaginn 14. desember. 8. breyt....
Auglýst eftir byggingar- og skipulagsfulltrúa

Auglýst eftir byggingar- og skipulagsfulltrúa

Laust er starf byggingar- og skipulagsfulltrúa í Kjósarhreppi. Leitað er eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur áhuga á starfi á þessu sviði. Um er að ræða hlutastarf. Starfsmaðurinn fer með framkvæmd byggingar- og skipulags skipulagsmála samkvæmt lögum og...
Breyting á mannvirkjalögum

Breyting á mannvirkjalögum

Þann 8. júní 2018 voru samþykkt lög um breytingar á lögum um mannvirki nr. 160/2010. Lögin birtust í Stjórnartíðindum 25. júní 2018 og tóku gildi frá og með þeim degi. Breytingarlögin má finna hér en þau hafa ekki enn verið sett saman við lög um mannvirki nr. 160/2010...
Vistbyggðardagurinn í fyrsta sinn

Vistbyggðardagurinn í fyrsta sinn

Fimmtudaginn 26. apríl n.k. kl 13-16:30 verður Vistbyggðardagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skiptið í Veröld – húsi Vigdísar. Af hverju Vistbyggðardagurinn? Við stöndum frammi fyrir fjölmörgum alvarlegum áskorunum í umhverfismálum. Við þurfum viðsnúning í...