Ályktun aðalfundur

Ályktun aðalfundur

Aðalfundur Arkitektafélags Íslands var haldinn 20. febrúar s.l.í Iðnó. Auk venjulegra aðalfundarstarfa þar sem ársskýrsla og ársreikningur voru lögð fram var stjórn kosin. Ný stjórn félagsins er skipuð þeim Karli Kvaran sem var kjörinn formaður, Sigríði Maack og...
Jóla- og nýarskveðja

Jóla- og nýarskveðja

Arkitektafélag Íslands óskar félögum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þakklæti fyrir samstarf á árinu 2018. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur 2. janúar...
Breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð nr. 112/2012 eru í vinnslu. Félagsmenn eru hvattir til að lesa eftirfarandi drög og senda athugasemdir á ai@ai.is  í síðasta lagi föstudaginn 14. desember. 8. breyt....
Auglýst eftir byggingar- og skipulagsfulltrúa

Auglýst eftir byggingar- og skipulagsfulltrúa

Laust er starf byggingar- og skipulagsfulltrúa í Kjósarhreppi. Leitað er eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur áhuga á starfi á þessu sviði. Um er að ræða hlutastarf. Starfsmaðurinn fer með framkvæmd byggingar- og skipulags skipulagsmála samkvæmt lögum og...
Breyting á mannvirkjalögum

Breyting á mannvirkjalögum

Þann 8. júní 2018 voru samþykkt lög um breytingar á lögum um mannvirki nr. 160/2010. Lögin birtust í Stjórnartíðindum 25. júní 2018 og tóku gildi frá og með þeim degi. Breytingarlögin má finna hér en þau hafa ekki enn verið sett saman við lög um mannvirki nr. 160/2010...