Laust starf skipulagsfulltrúa hjá Borgarbyggð

Laust starf skipulagsfulltrúa hjá Borgarbyggð

Borgarbyggð auglýsir starf skipulagsfulltrúa á umhverfis- og skipulagssviði laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón...
Forval vegna hönnunar á útsýnisstað í Súgandisey

Forval vegna hönnunar á útsýnisstað í Súgandisey

Stykkishólmsbær auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar framkvæmdasamkeppni um hönnun útsýnisstaðar í Súgandisey sem er í Stykkishólmsbæ. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt...
Arkís sigrar samkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík

Arkís sigrar samkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík

Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um nýtt 60 eininga hjúkrunarheimili á Húsavík voru kynntar í gær 14. maí 2020. Alls bárust 32 tillögur í keppnina. Fyrstu verðlaun hlaut Arkís arkitektar í samstarfi við Mannvit. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars: „Skipulag...