,,Ósk mín að vilja bæta samfélagið og gera heiminn að betri stað með fólkið í fyrirrúmi hefur fylgt mér alla tíð og það var í gegnum arkitektúrinn og skipulagsfræðina sem ég vildi betrumbæta samfélagið.“

Karl Kvaran arkitekt og skipulagsfræðingur var í viðtali í Fréttablaðinu 30. október þar sem hann sagði meðal annars frá störfum sínum sem arkitekt í Íran. Viðtalið má nálgast hér.