Borgarbyggð leitar að framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma.

Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skiplags- og byggingarmálum, umferðar- og samgöngumálum og veitum sveitarfélagsins. Stýrir verkefnum og vinnur að úrlausn þeirra ásamt því að sjá til þess að verkefnin séu unnin faglega í samræmi við lög og reglugerð.

Viðkomandi mun heyra undir stjórnsýslu- og þjónustusvið Borgarbyggðar.

Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2020

Frekari upplýsingar um starfið