by Gerður Jónsdóttir | okt 7, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, EFNISFLOKKAR |
Nú er opið fyrir umsagnir um framvarp sem felur í sér viðamiklar breytingar á opinberum stuðningi við nýsköpun í landinu. M.a. á að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður en hlutverk Nýsköpunarmiðstöðvar hefur m.a. verið að reka Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins,...
by Gerður Jónsdóttir | okt 7, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, EFNISFLOKKAR |
Félagsmálaráðuneytið birti drög að reglugerð um hlutdeildarlán til umsagnar en hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun veita þeim sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð og þeim sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði síðastliðin fimm ár og eru undir tilteknum...
by Gerður Jónsdóttir | sep 25, 2020 | AÐSENT, ERLENT, SAMKEPPNIR |
Edinborg er Bókmenntaborg UNESCO líkt og Reykjavík og þar er nú að fara af stað samkeppni um hönnun bókmenntamiðstöðvar í John Knox House. Frekari upplýsingar um bókmenntamiðstöðina Upplýsingar um...
by Gerður Jónsdóttir | sep 17, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, ERLENT |
Hefur þú áhuga á að gegna stöðu skólastjóra í Noregi? BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra. Viðkomandi þarf að vilja búa í Bergen og tala eða læra norsku. Umsóknarfresturinn er til 1. október. Frekari upplýsingar um...
by Gerður Jónsdóttir | sep 15, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, EFNISFLOKKAR |
Borgarbyggð leitar að framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skiplags- og byggingarmálum, umferðar- og samgöngumálum og veitum sveitarfélagsins. Stýrir...
by Gerður Jónsdóttir | sep 15, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, EFNISFLOKKAR |
Borgarbyggð leitar eftir sérfræðingi til þess að taka þátt í að efla þjónustu sveitarfélagsins. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini. Í þeirri vegferð sem er...