Matsmannanámskeið

Matsmannanámskeið

Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn. Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða...
Breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð nr. 112/2012 eru í vinnslu. Félagsmenn eru hvattir til að lesa eftirfarandi drög og senda athugasemdir á ai@ai.is  í síðasta lagi föstudaginn 14. desember. 8. breyt....