Forval vegna hönnunar á útsýnisstað í Súgandisey

Forval vegna hönnunar á útsýnisstað í Súgandisey

Stykkishólmsbær auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar framkvæmdasamkeppni um hönnun útsýnisstaðar í Súgandisey sem er í Stykkishólmsbæ. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt...
Útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu

Útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu

Ríkiskaup auglýsa nú útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínunnar, Integrated Design Advisor, en skilafrestur tilboða er 8. júní, 2020. Integrated Design Advisor, eða hönnunarráðgjafi, er stoðráðgjafi sem mun hafa yfirumsjón með for- og verkhönnun á fyrsta áfanga...