Guðjón Samúelsson-Sýning í Hafnarborg

Guðjón Samúelsson-Sýning í Hafnarborg

„Það er ekki hægt að ala upp góða menn nema í fallegu umhverfi“ Um helgina opnaði sýning á verkum Guðjóns Samúelssonar húsameistara í Hafnarborg í Hafnafirði. Sýningin er sett upp í tilefni þess að öld er nú liðin frá því að Guðjón lauk háskólaprófi í byggingarlist,...
Andlát – Egill Guðmundsson arkitekt FAÍ

Andlát – Egill Guðmundsson arkitekt FAÍ

Egill Már Guðmundsson arkitekt er látinn 67 ára að aldri. Egill tók virkan þátt í félagsstörfum Arkitektafélags Íslands. Hann var í stjórn og nefndum og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið. Egill nam arkitektúr við Arkitektaháskólann í Osló og lauk þaðan prófi...