by Gerður Jónsdóttir | jún 30, 2020 | BHM, FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA, FRÁ STJÓRN |
Kosning um kjarasamning Arkitektafélags Íslands og SAMARKS lauk að miðnætti í gær, 29. júní. Niðurstaða kosninganna var sú að kjarasamningurinn var samþykktur með 92,86% greiddra atkvæða. Þeir sem ekki samþykktu samninginn voru 7,14% og 3,45% skilaði auðu. Alls tóku...
by ai | jún 24, 2020 | BHM, HAUS |
Rafræn atkvæðagreiðsla stendur nú yfir um kjarasamning Arkitektafélags Íslands og SAMARK. Kosningin stendur til miðnættis mánudaginn 29. júní. Hvetjum ykkur til að kjósa í tíma. Til að kjósa þá þarf að skrá sig inn á mínar síður hjá BHM einnig ef þú ert í vafa um...
by Gerður Jónsdóttir | jún 16, 2020 | ANNAÐ, BHM, FRÁ STJÓRN, HAUS |
Í dag var stór dagur fyrir félagsmenn kjaradeildar AÍ þegar skrifað var undir kjarasamning milli AÍ og SAMARK. Forsaga þessa samnings er orðin ansi löng en síðasti kjarasamningur arkitekta rann út 2014....
by Gerður Jónsdóttir | mar 20, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, BHM |
Að auka vellíðan Ingrid Kuhlman fjallar um hvernig má auka vellíðan með jákvæðri sálfræði í streymi á streymisveitu Bandalags háskólamanna mánudaginn 23. mars kl. 10:00. Hvað hafa rannsóknir á velferð einstaklinga leitt í ljós og hvernig hægt er að mæla velferð?...
by ai | feb 13, 2020 | AÐSENT, BHM |
Arkitektafélag Íslands auglýsir eftir framboðum í laus embætti innan BHM. Sjá eftirfarandi auglýsingu. Tímafrestur til að skila framboði til félagsins er til og með 15. febrúar nk. Vakin er athygli á því að einungis fullgildir félagsmenn eru kjörgengir til embættis og...
by Gerður Jónsdóttir | jan 8, 2020 | BHM, FYRIRLESTRAR, Sjúkrasjóður BHM, Starfsmenntunarsjóður BHM, VIÐBURÐIR |
Rúmlega tuttugu félagsmenn mættu á kynningu kjaranefndar á stöðu kjaraviðræðna fyrir arkitekta þriðjudaginn 7. janúar. Fundurinn hófst á kynningu frá kjaranefnd AÍ, en í henni sitja Sigríður Maack og Una Eydís Finnsdóttir. Að kynningu lokinni var tími til umræðna sem...