Rafræn kosning um nýjan kjarasamning

Rafræn kosning um nýjan kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla stendur nú yfir um kjarasamning Arkitektafélags Íslands og SAMARK. Kosningin stendur til miðnættis mánudaginn 29. júní. Hvetjum ykkur til að kjósa í tíma. Til að kjósa þá þarf að skrá sig inn á mínar síður hjá BHM  einnig ef þú ert í vafa um...
Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM

Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM

Arkitektafélag Íslands auglýsir eftir framboðum í laus embætti innan BHM. Sjá eftirfarandi auglýsingu. Tímafrestur til að skila framboði til félagsins er til og með 15. febrúar nk. Vakin er athygli á því að einungis fullgildir félagsmenn eru kjörgengir til embættis og...