by Gerður Jónsdóttir | júl 31, 2020 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, VIÐBURÐIR |
Ágætu félagar, Valnefnd Íslands til Mies van der Rohe verðlaunanna 2021 óskar eftir ábendingum ykkar á eigin verkum og annarra. Við viljum útvíkka skilning okkar og þekkingu á arkitektúr á Íslandi árin 2018-20 (miðast við verklok 1. október 2018- 1. október 2020) og...
by Gerður Jónsdóttir | maí 5, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, EFNISFLOKKAR |
Sviðsforseti vinnur að þverfaglegum markmiðum Listaháskólans í samstarfi við rektor og aðra stjórnendur, ber ábyrgð á akademískri uppbyggingu sviðsins og innleiðingu á stefnu Listaháskólans. Hann stýrir starfsemi sviðs í samstarfi við deildarforseta, annast stjórnun...
by Gerður Jónsdóttir | apr 27, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, EFNISFLOKKAR |
Ísafjarðarbær auglýsir laust til umsóknar 100% starf byggingarfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Leitað er eftir skipulögðum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi....
by Gerður Jónsdóttir | apr 21, 2020 | AÐSENT, EFNISFLOKKAR, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ |
Nú er unnið hörðum höndum að nýjum vef Hönnunarmiðstöðvar og HA sem áætlað er að fari í loftið á næstunni. Vefnum er ætlað að vera leiðandi miðill í umfjöllun um hönnun og arkitektúr og upplýsandi fyrir jafnt fagfólk sem almenning. Efnistök vefsins munu veita...
by Gerður Jónsdóttir | apr 14, 2020 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ |
Hönnunarmiðstöð Íslands er í samtali við stjórnvöld um að tryggja hlut hönnunar og arkitektúrs í aðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum í kjölfar Covid 19 faraldursins. Til þess að gefa okkur rétta mynd af þeirri stöðu sem nú er uppi og meta áhrifin sem Covid 19 hefur á...
by Gerður Jónsdóttir | apr 6, 2020 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA |
Nú þegar skórinn kreppir að og almenningi býðst að kaupa þjónustu arkitekta með 100% endugreiddum virðisaukaskatti er mikilvægt sem aldrei fyrr að láta vita af sér og sinni þjónustu. Sú mýta hefur fest sig í sessi meðal margra arkitekta að þeim sé ekki heimilt að...