by Gerður Jónsdóttir | apr 11, 2019 | EFNISFLOKKAR, ERLENT, VIÐURKENNINGAR |
Sigurvegari Mies van der Rohe verðlaunanna í ár kemur frá Frakklandi en þar var þremur félagslegum fjölbýlishúsum með samtals 530 íbúðum umbreytt til að skapa meiri gæði. Fjölbýlishúsin, sem byggð voru í upphafi sjöunda áratugarins, voru endurgerð að innan sem að...
by Gerður Jónsdóttir | apr 10, 2019 | AÐSENT, ERLENT, SAMKEPPNIR |
Nú standa yfir þrjár alþjóðlegar arkitektasamkeppnir í Finnlandi. Upplýsingar um samkeppnirnar er að finna hér fyrir neðan. Viinikanlahti 2030 – New lakeside district in the city centre location: Tampere, Finland type: open international ideas competition stage I: 15...
by Gerður Jónsdóttir | okt 15, 2018 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, ERLENT |
Óperuhúsið í Sidney, sem komst á heimsminjaskrá UNESCO (Menningarmálastofnun sameinuðu þjóðanna) 2007, fagnar 45 ára afmæli sínu í ár. Húsið, sem talið hefur verið talið eitt af höfuðverkum 20. aldar í arkitektúr er teiknað af danska arkitektinum Jorn Utzon....
by Gerður Jónsdóttir | jan 18, 2018 | AÐSENT, ERLENT, SAMKEPPNIR |
Ertu arkitekt eða arkitektanemi og yngri en 35 ára? Ef já, hefur þú kost á því að sækja um í alþjóðlegu arkitektasamkeppninni Inspireli Awards 2017. Keppt er í tveimur flokkum 1) Sýn (óbyggt verkefni) og 2) Framkvæmd (verkefni sem þegar hefur verið byggt)....
by Gerður Jónsdóttir | jan 15, 2018 | AÐSENT, ERLENT, SAMKEPPNIR |
Taktu þátt í alþjóðlegri arkitektúrsamkeppni, Prix Versailles 2018, um bestu hönnunina á búð, hóteli eða veitingastað. Hægt er að senda inn umsókn til og með 31. janúar (til miðnættis að frönskum tíma). Verðlaunaafhending verðlaunanna fer síðan fram þann 15. maí í...
by Gerður Jónsdóttir | okt 27, 2017 | AÐSENT, ERLENT |
UIA (Alþjóðasamtök arkitekta) og UNESCO (Menningarmálstofnun sameinuðu þjóðanna) hafa tekið höndum saman og útnefna nú þá borg sem heldur Alþjóðlegu ráðstefnu arkitekta (UIA World Congress of Architects) sem Borg byggingarlistar (World Capital of Architecture). Með...