by Gerður Jónsdóttir | okt 15, 2018 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, ERLENT |
Óperuhúsið í Sidney, sem komst á heimsminjaskrá UNESCO (Menningarmálastofnun sameinuðu þjóðanna) 2007, fagnar 45 ára afmæli sínu í ár. Húsið, sem talið hefur verið talið eitt af höfuðverkum 20. aldar í arkitektúr er teiknað af danska arkitektinum Jorn Utzon....
by Gerður Jónsdóttir | jan 18, 2018 | AÐSENT, ERLENT, SAMKEPPNIR |
Ertu arkitekt eða arkitektanemi og yngri en 35 ára? Ef já, hefur þú kost á því að sækja um í alþjóðlegu arkitektasamkeppninni Inspireli Awards 2017. Keppt er í tveimur flokkum 1) Sýn (óbyggt verkefni) og 2) Framkvæmd (verkefni sem þegar hefur verið byggt)....
by Gerður Jónsdóttir | jan 15, 2018 | AÐSENT, ERLENT, SAMKEPPNIR |
Taktu þátt í alþjóðlegri arkitektúrsamkeppni, Prix Versailles 2018, um bestu hönnunina á búð, hóteli eða veitingastað. Hægt er að senda inn umsókn til og með 31. janúar (til miðnættis að frönskum tíma). Verðlaunaafhending verðlaunanna fer síðan fram þann 15. maí í...
by Gerður Jónsdóttir | okt 27, 2017 | AÐSENT, ERLENT |
UIA (Alþjóðasamtök arkitekta) og UNESCO (Menningarmálstofnun sameinuðu þjóðanna) hafa tekið höndum saman og útnefna nú þá borg sem heldur Alþjóðlegu ráðstefnu arkitekta (UIA World Congress of Architects) sem Borg byggingarlistar (World Capital of Architecture). Með...
by Gerður Jónsdóttir | júl 3, 2017 | ERLENT |
Ertu arkitekt eða arkitektanemi og yngri en 35 ára? Ef já, hefur þú kost á því að sækja um í alþjóðlegu arkitektasamkeppninni Inspireli Awards 2017. Keppt er í tveimur flokkum 1) Sýn (óbyggt verkefni) og 2) Framkvæmd (verkefni sem þegar hefur verið byggt). Öll...
by Asta | jan 4, 2017 | ERLENT, VIÐURKENNINGAR |
Tvö verk frá Íslandi eru meðal 365 verka sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna, en verðlaunin eru veitt fyrir samtíma byggingarlist. Þau tvö íslensku verk sem tilnefnd eru til verðlaunanna eru Fangelsið á Hómsheiði, arkitektar Arkís og stækkun...