UNESCO og Borg byggingarlistar

UNESCO og Borg byggingarlistar

UIA (Alþjóðasamtök arkitekta) og UNESCO (Menningarmálstofnun sameinuðu þjóðanna) hafa tekið höndum saman og útnefna nú þá borg sem heldur Alþjóðlegu ráðstefnu arkitekta (UIA World Congress of Architects) sem Borg byggingarlistar (World Capital of Architecture). Með...