by Gerður Jónsdóttir | okt 20, 2020 | EFNISFLOKKAR, FRÁ STJÓRN, SAMKEPPNIR |
AÍ og SAMARK sendu fimmtudaginn 15. október sl. bæjarstjóra Reykjanesbæjar bréf þar sem félögin gera alvarlegar athugasemdir við útboð nr. 20200901 um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Afrit af bréfinu fengu heilbrigðisráðuneytið, þar sem hjúkrunarheimili eru í...
by Gerður Jónsdóttir | okt 2, 2020 | ANNAÐ, FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA, FRÁ STJÓRN |
Siðareglur Arkitektafélagsins voru fyrst gefnar út 11. maí 1956 undir heitinu “Samþykkt um störf arkitekta”. Í siðareglunum eru birtar þær hugsjónir og meginreglur sem Arkitektafélag Íslands telur að arkitekt beri að hafa að leiðarljósi í starfi sínu, til dæmis...
by Gerður Jónsdóttir | sep 8, 2020 | FRÁ STJÓRN, HAUS, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR |
Arkitektafélag Íslands flytur skrifstofur sínar í Grósku, nýtt frumkvöðla- og sprotasetur Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Arkitektafélag Íslands hefur skrifað undir leigusamning við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs um aðsetur í Grósku. Arkitektafélagið mun...
by Gerður Jónsdóttir | júl 7, 2020 | ANNAÐ, FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA, FRÁ STJÓRN |
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands verður lokuð 10. júlí til 10. ágúst 2020. Nokkrar húsnæðisbreytingar verða hjá skrifstofu AÍ í haust en í ágúst verður skrifstofan til húsa að Laugavegi 178 á 4. hæð. Það verður hún tímabundið þangað til að hún kemst í varanlegt...
by Gerður Jónsdóttir | jún 30, 2020 | BHM, FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA, FRÁ STJÓRN |
Kosning um kjarasamning Arkitektafélags Íslands og SAMARKS lauk að miðnætti í gær, 29. júní. Niðurstaða kosninganna var sú að kjarasamningurinn var samþykktur með 92,86% greiddra atkvæða. Þeir sem ekki samþykktu samninginn voru 7,14% og 3,45% skilaði auðu. Alls tóku...
by Gerður Jónsdóttir | jún 16, 2020 | ANNAÐ, BHM, FRÁ STJÓRN, HAUS |
Í dag var stór dagur fyrir félagsmenn kjaradeildar AÍ þegar skrifað var undir kjarasamning milli AÍ og SAMARK. Forsaga þessa samnings er orðin ansi löng en síðasti kjarasamningur arkitekta rann út 2014....