Félagsfundur-Fundargerð

Félagsfundur-Fundargerð

Mánudaginn 27. maí hélt Arkitektafélag Íslands félagsfund á Sólon í Bankastræti. Efni fundarins var samkeppnir og framtíð þeirra, niðurstaða kærunefndar útboðsmála vegna niðurstöðu í samkeppni um viðbyggingu við Stjórnarráðið og álit sem Arkitektafélagið sendi frá sér...