Niðurstöður í samkeppni NLFÍ Hveragerði

Niðurstöður í samkeppni NLFÍ Hveragerði

Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efndi í janúar 2020 til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar NLFÍ og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði. Alls bárust 11 tillögur í samkeppnina og voru...
Rafræn kosning um nýjan kjarasamning

Rafræn kosning um nýjan kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla stendur nú yfir um kjarasamning Arkitektafélags Íslands og SAMARK. Kosningin stendur til miðnættis mánudaginn 29. júní. Hvetjum ykkur til að kjósa í tíma. Til að kjósa þá þarf að skrá sig inn á mínar síður hjá BHM  einnig ef þú ert í vafa um...