Guðjón Samúelsson-Sýning í Hafnarborg

Guðjón Samúelsson-Sýning í Hafnarborg

„Það er ekki hægt að ala upp góða menn nema í fallegu umhverfi“ Um helgina opnaði sýning á verkum Guðjóns Samúelssonar húsameistara í Hafnarborg í Hafnafirði. Sýningin er sett upp í tilefni þess að öld er nú liðin frá því að Guðjón lauk háskólaprófi í byggingarlist,...