by Gerður Jónsdóttir | sep 8, 2020 | FRÁ STJÓRN, HAUS, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR |
Arkitektafélag Íslands flytur skrifstofur sínar í Grósku, nýtt frumkvöðla- og sprotasetur Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Arkitektafélag Íslands hefur skrifað undir leigusamning við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs um aðsetur í Grósku. Arkitektafélagið mun...
by Gerður Jónsdóttir | jún 16, 2020 | AÐSENT, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR |
Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir hönnunarteymi til að hanna merkingar, merkingakerfi og merkingahandbók fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Verkefnið byggir á...
by Gerður Jónsdóttir | jún 16, 2020 | ANNAÐ, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR |
Hvernig geta arkitektar haft áhrif á hlýnun jarðar? Tölur sýna að rekja má allt að 40% losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu til byggingariðnaðarins. Arkitektar um allan heim vinna að því að þróa leiðir til að minnka losunina. En hvað er hægt að gera hér á landi?...
by Gerður Jónsdóttir | apr 27, 2020 | AÐSENT, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, STYRKIR |
Hönnunarsjóði hefur verið falið að úthluta 50 milljónum til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs, samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. Búið er að opna fyrir...
by Gerður Jónsdóttir | apr 21, 2020 | AÐSENT, EFNISFLOKKAR, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ |
Nú er unnið hörðum höndum að nýjum vef Hönnunarmiðstöðvar og HA sem áætlað er að fari í loftið á næstunni. Vefnum er ætlað að vera leiðandi miðill í umfjöllun um hönnun og arkitektúr og upplýsandi fyrir jafnt fagfólk sem almenning. Efnistök vefsins munu veita...
by Gerður Jónsdóttir | apr 14, 2020 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ |
Hönnunarmiðstöð Íslands er í samtali við stjórnvöld um að tryggja hlut hönnunar og arkitektúrs í aðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum í kjölfar Covid 19 faraldursins. Til þess að gefa okkur rétta mynd af þeirri stöðu sem nú er uppi og meta áhrifin sem Covid 19 hefur á...