by Gerður Jónsdóttir | sep 8, 2020 | ANNAÐ, MENNTUN, VIÐBURÐIR |
LEIÐSÖGN FYRIR FÉLAGSMENN AÍ Á sunnudaginn kemur, 13. september, býður Listaháskóli Íslands félagsmönnum Arkitektafélags Íslands upp á leiðsögn um útskriftarsýningu BA-nema í arkitektúr við LHÍ.Sýningin er í Gerðarsafni og hefst leiðsögnin kl. 14:00. Hvetjum alla...
by Gerður Jónsdóttir | júl 6, 2020 | AÐSENT, MENNTUN, VIÐBURÐIR |
Rannís í samstarfi við Einkofi Production býður til vinnustofu um hvernig best er að haga gerð umókna í Creative Europe evrópskra menningarstyrkja. Styrkir geta verið á bilinu €200,000 – €2,000,000, alltaf er um evrópskt samstarf að ræða. Umsóknarfrestur er í...
by Gerður Jónsdóttir | maí 22, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, MENNTUN |
Hafa vinnuaðstæður breyst upp á síðkastið? Hefur verkefnum fækkað? Viltu efla þig í starfi? Menntmálaráðuneytið niðurgreiðir námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands í sumar. Námskeiðin eru sérstaklega hugsuð fyrir námsmenn, atvinnuleitendur, þá sem eru í hlutabótaleið...
by Gerður Jónsdóttir | maí 5, 2020 | AÐSENT, FYRIRLESTRAR, MENNTUN |
Námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands um sálfræðileg áhrif umhverfis og bygginga á líðan fólks. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 26. maí kl. 9:00 – 12:30. Félagsmenn AÍ fá 15% afslátta af námskeiðsgjöldum. Á námskeiðinu verður rætt um áhrif náttúru og...
by Gerður Jónsdóttir | maí 5, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, MENNTUN |
Endurmenntunarnámskeið á vegum EHÍ um byggingu og hönnun Svansvottaðra bygginga. Námskeiðið verður haldið þriðudaginn 12. maí frá kl. 8:30-12:30. Félagsmenn AÍ fá 15% afslátta af námskeiðsgjöldum. Námskeiðið fjallar um áskoranir og tækifæri við hönnun og byggingu...
by Gerður Jónsdóttir | maí 5, 2020 | ANNAÐ, AÐSENT, MENNTUN |
Um er að ræða eins árs hagnýtt diplómanám sem ætlað er að veita nemendum hagnýta þekkingu á sviði upplýsingatækni í mannvirkjagerð (BIM – Building Information Modeling). Nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð er sérstaklega ætlað þeim sem starfa í byggingariðnaði og...