by Gerður Jónsdóttir | apr 27, 2020 | AÐSENT, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, STYRKIR |
Hönnunarsjóði hefur verið falið að úthluta 50 milljónum til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs, samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. Búið er að opna fyrir...
by Gerður Jónsdóttir | jan 31, 2020 | MENNTUN, STYRKIR, VIÐBURÐIR |
Í tilefni af ráðstefnu UIA (Alþjóðlegt félag arkitekta) í Brasilíu í sumar verður 10 norrænum arkitektum boðið að ferðast um Brasilíu og læra frekar um arkitektúr, list og landslag landsins. Ferðin verður farin í júlí á þessu ári og rennur umsóknarfrestur út 19....
by Gerður Jónsdóttir | jan 15, 2020 | ANNAÐ, STYRKIR, VIÐBURÐIR |
Þau ánægjulegu tíðindi bárust Arkitektafélaginu um áramótin frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu að ráðuneytið myndi veita AÍ fjárstuðning upp á 1 milljón króna til að fagna aldarafmæli Guðjóns Samúelssonar, sem húsameistara ríkisins, með göngum um verk Guðjóns í...
by Gerður Jónsdóttir | sep 30, 2019 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, STYRKIR |
Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins er öllum landsmönnum kunnur fyrir byggingar sínar. Þegar Guðjón féll frá árið 1950 lét hann eftir sig erfðaskrá en Guðjón var bæði ókvæntur og barnlaus. Í erfðaskránni kemur fram að það sem verður afgangs af eignum hans skuli...
by Gerður Jónsdóttir | sep 13, 2019 | AÐSENT, EFNISFLOKKAR, STYRKIR |
Frestur til að sækja um listamannalaun rennur út 1. október næstkomandi. Listamannalaun eru hugsuð fyrir alla sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld og er markmiðið með þeim að efla listsköpun í...
by Gerður Jónsdóttir | sep 6, 2019 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, STYRKIR |
Arkitektafélag Íslands hefur gert samning við Strætó um að bjóða félagsmönnum AÍ upp á samgöngukort Strætó. Arkitektafélagið vill með þessu sýna ábyrgð og hvetja til nýtingar á vistvænum samgöngum á leið til og frá vinnu og eða til ferða fyrir vinnuna. Samgöngukort er...