Myndstef hefur opnað fyrir styrkumsóknir

Myndstef hefur opnað fyrir styrkumsóknir

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Myndhöfundar geta sótt um verkefnastyrki að upphæð 200.000 kr eða 400.000 kr og ferða-og menntunarstyrki að fjárhæð 150.000 kr. Frekari upplýsingar um styrki...
Hönnunarsjóður, auglýst eftir umsóknum

Hönnunarsjóður, auglýst eftir umsóknum

Hönnunarsjóður vekur athygli á að opið er fyrir umsóknir um næstu úthlutun. Þetta er önnur úthlutunin á þessu ári, en frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti miðvikudaginn 11. apríl. Í þessari atrennu er hægt að sækja um markaðs-, þróunar- og...