Starfslaun listamanna – opið fyrir umsóknir

Starfslaun listamanna – opið fyrir umsóknir

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2017 í samræmi við  ákvæði laga nr. 57/2009. Starfslaun listamanna eru veitt úr sex sjóðum: – launasjóður hönnuða – launasjóður myndlistarmanna – launasjóður rithöfunda –...