Arkitektúrvika 21. – 24. október

Arkitektúrvika 21. – 24. október

Vikan 21.-24. október verður sannkölluð arkitektúrvika en þá mun LHÍ, AÍ og danska sendiráðið á Íslandi bjóða upp á spennandi dagskrá tileinkuð arkitektúr. Endilega kynnið ykkur það sem er í boði! Við viljum vekja athygli á því að námskeið EHÍ um sögu arkitektúrs...
Námskeið Endurmenntunar HÍ – Gagnleg námskeið framundan

Námskeið Endurmenntunar HÍ – Gagnleg námskeið framundan

Endurmenntun HÍ býður upp á gagnleg námskeið í lok október og byrjun nóvember. Meðal námskeiða er Algild hönnun og aðgengi í manngerðu umhverfi, snemmskráning til og með 21. október og Deiliskipulag – hlutverk þess í skipulagsferlinu, snemmskráning til og með...