by Gerður Jónsdóttir | nóv 15, 2019 | HAUS, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt hefur markað djúp spor í sögu arkitektúrs á Íslandi og er fyrsti heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands. Hönnun og byggingar Manfreðs Vilhjálmssonar eru meðal bestu dæma um góðan arkitektúr á Íslandi en verkin bera vitni um...
by Gerður Jónsdóttir | ágú 14, 2019 | HAUS, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin. Hægt er að benda á eigin verk eða verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 11. september 2019. Hönnunarverðlaun Íslands og málþing þeim tengt fara fram 1. nóvember 2019. Hægt er að...
by Gerður Jónsdóttir | júl 11, 2019 | EFNISFLOKKAR, ERLENT, VIÐURKENNINGAR |
Hér eru fulltrúar Basalt og Design Group Italia á verðlaunaafhendingunni. Frá vinstri- Marcos Zotes, Carol Tayar, Hrólfur Cela, Perla Dís Kristinsdóttir, Daria Svirid, Sigríður Sigþórsdóttir, Sigurður Þorsteinsson og Carlo Casagrande. Basalt og Design Group Italia...
by Gerður Jónsdóttir | jún 21, 2019 | EFNISFLOKKAR, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin. Óskað er eftir ábendingum en hægt er að benda á eigin verk eða verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 11. september 2019. Hægt er að benda á verk í tveimur flokkum; Hönnun ársins...
by Gerður Jónsdóttir | maí 20, 2019 | HAUS, SAMKEPPNIR, VIÐURKENNINGAR |
Föstudaginn 17. maí var tilkynnt um niðurstöðu dómefndar í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla hjá Seltjarnarnesbæ. Alls bárust 27 áhugverðar tillögur í keppnina og voru fjórar þeirra valdar áfram í seinna þrep. Niðurstaða dómnefndar var að veita Andrúm arkitektum...
by Gerður Jónsdóttir | apr 11, 2019 | EFNISFLOKKAR, ERLENT, VIÐURKENNINGAR |
Sigurvegari Mies van der Rohe verðlaunanna í ár kemur frá Frakklandi en þar var þremur félagslegum fjölbýlishúsum með samtals 530 íbúðum umbreytt til að skapa meiri gæði. Fjölbýlishúsin, sem byggð voru í upphafi sjöunda áratugarins, voru endurgerð að innan sem að...