by Gerður Jónsdóttir | jan 2, 2019 | ANNAÐ, EFNISFLOKKAR, VIÐURKENNINGAR |
Stjórn Steinsteypufélags Íslands hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2019. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Steinsteypufélag Íslands leitast...
by Gerður Jónsdóttir | des 9, 2018 | SAMKEPPNIR, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Verðlaunaafhending í Piparkökuhúsakeppni AÍ fór fram á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 9. desember. Alls voru fimm metnaðarfull og ólík verk í keppninni í ár sem verður án efa endurtekinn að ári liðnu. Aðalheiður Atladóttir fyrrum formaður AÍ var kynnir keppninnar en...
by Gerður Jónsdóttir | nóv 5, 2018 | HAUS, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Basalt arkitektar hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2018 en verðlaunin hlutu þau fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu. Basalt arkitektar hafa lagt ríkulega til þróunar baðstaða og baðmenningar á Íslandi. Nýjustu dæmin eru The Retreat við Bláa lónið í samstarfi...
by Gerður Jónsdóttir | okt 29, 2018 | HAUS, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Föstudaginn 2. nóvember verða Hönnunarverðlaun Íslands veitt. Fyrr um daginn verður málþingið Hvert stefnum við?-málþing um hönnun í kvikum heimi haldið í Veröld-húsi Vigdísar. Málþingið verða snörp myndræn erindi um vægi hönnunar / arkitektúrs í þróun og nýsköpun í...
by Gerður Jónsdóttir | ágú 15, 2018 | EFNISFLOKKAR, HAUS, HÖNNUNARMIÐSTÖÐ, VIÐURKENNINGAR |
Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendinum til hönnunarverðlauna Íslands 2018. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra. Markmiðið með innsendingunum er að vekja athygli á framúrskarandi verkum og tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd. Hægt er að...
by Gerður Jónsdóttir | nóv 10, 2017 | HAUS, VIÐBURÐIR, VIÐURKENNINGAR |
Handhafar Hönnunarverðlauna Íslands 2017 eru Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason arkitektar Kurt og Pí, fyrir endurbætur á Marshall-húsinu. Þeir leiddu hönnun verksins í samstarfi við ASK arkitekta. Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn...