Lillianne Rokstad, annars árs nemandi í Mackintosh School of Architecture í Glasgow School of Art, óskar eftir því að komast í starfsnám hér á landi í sumar. Tímabilið er 3 vikna ólaunað starf á tímabilinu 15. júní til 10. september. Hún getur einnig tekið að sér að starfa lengur og þá launað eða með ókeypis gistingu og uppihaldi.

LIllianne Rokstad: Dugleg, ástríðufull og tilbúin til að læra nýja hluti. Vinnur vel í hóp, talar ensku og norsku reiprennandi. Forritunarkunnátta: Autocad, Sketchup, Lumion og Adobe Suite.

Frekari upplýsingar: lillianne.rokstad@gmail.com ; Sími: +44 7490389742

CV