Vakin er athygli á því að samkvæmt lögum þurfa ríkisstofnanir og sveitarfélög að kaupa þjónustu sem er komin yfir 15.5 m í gegnum aðila sem eru skráðir sem seljendur í rammasamning (RK 14.26) Ríkiskaupa. Núverandi rammasamningur rennur út 31/12/2017 og tekur nýr samningur gildi í mars 2018. Við hvetjum alla félagsmenn og stofur þeirra að kynna sér þetta frekar og skrá sig.

Hér er hægt að lesa sér frekar til um samning um umhverfis-, skipulags- og byggingarmál en neðst á þessari síðu er einnig listi yfir skráða seljendur.

Umhverfis-, skipulags- og byggingarmál.