Lýsingarhönnunarráðstefnan TAVA2018 verður haldin 25.-28. október á þessu ári í Tartu í Eistlandi. Þessa dagana leita þeir að þátttakendum í þrjú ólík verkefni. Í fyrsta lagi leita þeir að fyrirlesurum fyrir lýsingarhönnunarráðstefnuna, í öðru lagi einstaklingum til að taka þátt í vinnustofu í lýsingarhönnunar og í þriðja lagi eftir listamönnum/hönnuðum til að hanna innsetningar með lýsingu.

Umsóknarfrestur rennur út 15. janúar.

Kynntu þér ráðstefnuna frekar hér.