Eða hefur mikinn áhuga og jafnvel menntað þig í arkitektúr með áherslu á sjálfbærni?

Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) mun í byrjun ágúst setja saman námskeið í sjálfbærni í mannvirkjagerð og óskar eftir aðkomu félagsmanns í Arkitektafélaginu til að móta námskeiðið sem yrði kennt í haust. Hugmyndin er að þetta námskeið verði upphafspunktur að frekari námskeiðshaldi í sjálbærni í mannvirkjagerð.

Áhugasamir félagsmenn hafið samband við Gerði Jónsdóttur með því að senda henni póst og ferilskrá á netfangið gerdur@ai.is

Hlökkum til að  heyra frá þér!