BHM heldur námskeið fimmtudaginn 5. október, í Borgartúni 6 (3.hæð), milli kl. 12:00-13:00 þar sem farið yfir skil á launatengdum gjöldum, iðgjöldum til lífeyrissjóða, gjöldum til stéttarfélaga og fleiri atriði. Fyrir þá sem komast ekki á staðinn er rétt að benda á það að námskeiðinu er streymt á vef BHM. Ekki þarf að skrá sig á námskeiðið til að geta fylgst með streyminu.

Frekari upplýsingar og skráning fram hér: