Arkitektafélag Íslands efnir til félagsfundar mánudaginn 27. maí á Sólon í Bankastræti. Efni fundarins er samkeppnir og framtíð þeirra, niðurstaða kærunefndar útboðsmála vegna niðurstöðu í samkeppni um viðbyggingu við Stjórnarráðið og álit sem Arkitektafélagið sendi frá sér vegna kærunnar.

  • Staðsetning: Sólon
  • Hvenær: Mánudaginn 27. maí kl. 17:15-18:45.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta!