Arkitektafélag Íslands og Félag íslenskra landslagsarkitekta standa fyrir málþingi um ferðamannastaði 10. nóvembernæstkomandi. Á málþinginu verða ferðamannastaðir skoðaðir frá sjónarhorni m.a. hönnuða, fræðslufulltrúa, verkefnastjóra, leiðsögumanns, ferðamanns og bæjarstjóra.
Upplýsingar um fyrirlesara og dagskrá er að finna HÉR
Málþingið verður haldið í sal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, 101 Reykjavík og hefst klukkan 13:00 og lýkur um klukkan 17:00.
Þátttökugjald á málþingið er 7.000 kr og fer skráning fram á Tix.is