Verkfræðistofan Mannvit og Samtök verslunar og þjónustu efna til fræðslufundar miðvikudaginn 6. desember kl. 8:30 um myglu í húsnæði. Fundurinn er haldinn á Grand hótel Reykjavík og eru fyrirlesarar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, Einar Ragnarsson, sviðsstjóri mannvirkja og umhverfis og Dr. Wolfgang Lorenz, einn helsti sérfræðingur Þjóðverja sem sérhæfa sig í myglu og áhrifum hennar á fasteignir. Fundurinn er öllum opinn og ókeypis inn.
NÝJUSTU FÆRSLUR
- Þú ert á óvirkum og gömlum vef Arkitektafélags Íslands
- Vefur AÍ-Nýjar færslur á nýjum vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
- AÍ og SAMARK gera alvarlegar athugasemdir við útboð í Reykjanesbæ
- Opinber stuðningur við nýsköpun-Frumvarp
- Drög að reglugerð um hlutdeildarlán-Hagkvæmt húsnæði
- (án titils)
- Siðareglur Arkitektafélags Íslands og úrskurður siðanefndar
- Samkeppni: Bókmenntamiðstöð í John Knox House í Edinborg
- BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra
- Borgarbyggð auglýsir laust starf deilarstjóra skipulags- og byggingarmála