Umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis hefur sent AÍ til umsagnar frumvarp til laga um mannvirki. Þar sem þetta frumvarp boðar breytingar á mannvirkjalögum sem hefur víðtæk áhrif með tilliti til starfs- og ábyrgðarsviðs arkitekta biðjum við um álit allra félagsmanna á þessu frumvarpi. Tekið er við umsögnum til og með 5. mars, unnið úr þeim og umsögn frá AÍ send til nefndarsviðs Alþingis þann 8. mars.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki
by Gerður Jónsdóttir | feb 27, 2018 | AÐSENT, EFNISFLOKKAR, HAUS | 0 comments
