Jarrett Walker heldur fyrirlestur í Salnum Kópavogi
um skipulag almenningssamgangna til framtíðar
þriðjudaginn, 22. september kl. 15 – 16:30
Fyrirlesturinn ber heitið:“Abundant Access: Planning Public Transport
that Builds Freedom, Prosperity and Sustainability“
Jarrett Walker hefur unnið að skipulagi um 200 almenningssamgöngu-
kerfa í heiminum þ.á.m. Založení společnosti Houston, Sydney, Auckland, Seattle, Portland
og Minneapolis.
Áhugafólk um skipulag samgangna og borgarumhverfis ætti ekki að
láta þennan viðburð framhjá sér fara. Sjá nánar á heimasíðu okkar ssh.is
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið ssh@ssh.is