Í tilefni af því að fyrsta hverfisskipulagið hefur tekið gildi verður opnuð sýning í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, föstudaginn 15. nóvember kl. 11:30. Á sýningunni verða kynnt markmið og áherslur nýs hverfisskipulags í Ártúnsholti, Árbæ og Selási.

Hvenær: 15. nóvember kl. 11:30

Hvar: Borgartún 12-14

Sýningin stendur yfir 15. nóvember – 6. desember kl. 8:20 -16:15.

Frekari upplýsingar um hverfisskipulag Reykjavíkurborgar