(17.01.2013)

GESTAGANGUR – HÁDEGISFYRIRLESTUR – A ÞORN BY ANY OTHER NAME – MICHAEL EVERSON 

Fimmtudaginn 17.janúar kl. 12:10 heldur Michael Everson erindið „A þorn by any other name“ í fyrirlestrarröð hönnunar – og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland,GESTAGANGI í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.

Michael Everson er málfræðingur, stafrófsfræðingur, letursetjari og leturhönnuður. Hans sérsvið er stafrófskerfi heimsins, sérstaklega miðlun þessara kerfa fyrir tölvur og stafræna miðla.

Honum hefur verið lýst sem „mögulega fremsta sérfræðingi heims í að tölvuvæða tákn úr handritum“ vegna vinnu hans við að bæta fjöldanum öllum af tungumálum og táknum í staðlatöflur svosem Universal Character Set.

Bókstafurinn þorn á langa og fjölbreytta sögu í Evrópu. Bókstafurinn á uppruna sinn í rúnaletri, var notaður af enskum handritaskrifurum og barst svo til Noregs og Íslands. Með tilkomu prentlistarinnar og uppgötvunar (og enduruppgötvunar) á miðaldabókmenntum tóku enskar leturgerðir ástfóstri við útgáfu þorns sem er ansi ólík þeirri sem má sjá á Íslandi í dag. Þessi kynning mun fjalla um merkilega sögu þessa áhugaverða bókstafs.

Michael Everson er á íslandi í boði hönnunar – og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland.

 

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir.

 

__________________________

 

GUEST TALK  – A ÞORN BY ANY OTHER NAME – LECTURE BY MICHAEL EVERSON

Michael Everson gives the lecture „A þorn by any other name“ at GUEST TALK, Thursday 17th of january at 12:10 at Iceland Academy Of the Arts, Department of Design and Architecture in lecture room A, Þverholt 11.

Michael Everson is a linguist, script encoder, typesetter, and font designer. His central area of expertise is with writing systems of the world, specifically in the representation of these systems in formats for computer and digital media. 

He has been described as „probably the world’s leading expert in the computer encoding of scripts“ for his work to add a wide variety of scripts and characters to the Universal Character Set.

The Latin letter þorn has had a long and varied history in Europe. From its origins in the Runic script, it was borrowed by English scribes, and later exported to Norway and Iceland. With the advent of printing and the discovery or re-discovery of medieval literature, English fonts took to favouring a style of þorn which is quite different from that found today in Iceland. This illustrated presentation will outline the rosy history of this fascinating letter.

 

Michael Everson is a visiting lecturer at Iceland Academy of the Arts, Department of Design and Architecture.

The lecture is in english and open to the public.

Sjá á síðu LHÍ