Sorpa opnaði í vor Efnismiðlun þar sem hægt er að fá ýmis byggingarefni, t.d. hellur, glugga, hurðir og vaska.

Arkitektafélagið og Vistbyggðarráð ætla að kíkja saman í heimsókn til þeirra og sjá hvernig þetta virkar hjá þeim og hvað er í boði. Guðmundur Tryggvi Ólafsson hjá Sorpu tekur á móti okkur.

Vistbyggðarráð og Arkitektafélagið fagna því að Sorpa er að einfalda aðgengi verktaka, arkitekta og hönnuða að endurnýttu efni.

Allir velkomnir, hlökkum til að sjá þig í endurvinnslustöðinni á
Sævarhöfða.

Skráning fer fram hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScDdh6ZvyW4xBv_yFJc92fVvEmpm4iEcFzzXoc1YZT70CN19Q/viewform?c=0&w=1&usp=mail_form_link

Um Efnismiðlun Sorpu

Hvar er Efnismiðlun Sorpu?