Verkefnastofa Borgarlínu vill vekja athygli á kalli eftir upplýsingum fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu á útboðsvef Ríkiskaupa. Um er að ræða fyrirspurn sem er án skuldbindinga. Tilgangurinn er að kanna áhuga markaðarins á verkefninu og leita almennt eftir upplýsingum varðandi for- og verkhönnun hágæða almenningssamgöngukerfa.

Frekari upplýsingar um verkefnið

Ertu með spurningu? Sendu póst á ríkiskaup.