Taktu þátt í alþjóðlegri arkitektúrsamkeppni, Prix Versailles 2018, um bestu hönnunina á búð, hóteli eða veitingastað. Hægt er að senda inn umsókn til og með 31. janúar (til miðnættis að frönskum tíma). Verðlaunaafhending verðlaunanna fer síðan fram þann 15. maí í aðalbyggingu UNESCO í París.

Nánari upplýsingar um samkeppnina